Sýningin verður í Barselóna 15. október til 14. nóvember 2025. Þú sækir um með því að senda inn stafræna mynd af myndinni þinni til jurynasecws@gmail.com (1 – 2 MB) fyrir 10. mars 2025. Þátttökugjald er 25 EURO, um 3665 ÍSKR.

Þeir sem verða valdir fá e-post um það og þá þarf aðgreiða þátttökugjald 100 EURO eða um 14 800 ÍSKR. Sendingarkostnað þarf listamaðurinn að greiða sjálfur.

till Nordiska Akvarellsällskapets reikning i Island: Landsbanki Íslands,0123-15-112378 kt. 030144-7599, ISK 3.665.-

  • Myndin þarf að vera máluð á 56×76cm/76×56cm eða 56x38cm/38x56cm, ekki sýnd áður og ekki máluð á námskeiði.
  • Myndefni frjálst.
  • Einungis vatnslitir eru leyfðir.
  • Einungis er tekið á móti óinnrömmuðum myndum.

Juryn (NAS landsrepresentanterna) kommer att välja sammanlagt 16 bilder/deltagare som ska representera NAS. De utvalda konstnärerna, meddelas personligen via e-post, betalar 100€ som utställningsavgift samt står för postkostnaderna.

ECWS-ráðstefna verður haldinn 13. til 19. október 2025 í Barselóna en það er öllum opið að taka þátt. Þátttökugjald á ráðstefnuna er 170 EURO eða 25.100 ÍSKR. Á dagskrá ráðstefnunnar verður á masterklass stigi, þar sem þekktir vatnslitamálarar eins og Teresa Jordá Vitó, Anet Duncan, Rose Permanyer, Esperanza Garcia Canari, Joan Coch og CascFarré, gala málsverður og ferð til SITGES.

  • Inn í verðinu er: Werkstæðisvinna (workshops).
  • Móttaka -innskráning- við komuna (Sýningarskrá og efni frá stuðningaðilum og fleyra).
  • Ferð til hins fagra STIGES. Hátíðarmáltíð á hótel Plaza 18. október 2025

Frekari upplýsingar má finna hér:

https://akvarellen.org/ecws-2025-barselona/

Hafið samband varðandi þátttöku á sýningu og ráðstefnu hér:
Benita Suomi, aðili í stjórn NAS, Nordiska akvarellsällskapet og tengslafulltrúi ECWS
+358 40 900 7477
benita.suomi@live.fi

Einnig má sjá á netinu Facebook og ecws.eu